miðvikudagur, 24. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Nýr Top Reiter hnakkur-

26. desember 2009 kl. 21:31

Nýr Top Reiter hnakkur-

Heyrst hefur að Top Reiter sé að koma með nýjan hnakk á markaðinn. Mun hann kallast Top Reiter 365 og er alhliða hnakkur sem hefur verið í prófun í almennri hestamennsku og í keppni síðasta árið. Frá og með 11.janúar verður hægt að skoða hann á www.topreiter.de.