sunnudagur, 17. febrúar 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

NÝR LIÐSTJÓRI

Óðinn Örn Jóhannsson
24. janúar 2018 kl. 07:33

Landsliðsnefnd LH og liðsstjóri. Jóna Dís Bragadóttir, Sigurbjörn Bárðason, Þórir Örn Grétarsson, Páll Bragi Hólmarsson, Pjetur N. Pjetursson, Helgi Jón Harðarson og Haukur Baldvinsso

Vonandi sjáum við sem flesta koma og samgleðjast okkur við tilnefningu landsiðstjórans.

Næsta föstudag 26.janúar kl 17:00, verður skrifað undir samning og upplýst um nýjan liðstjóra landsliðs Íslands í hestaíþróttum í versluninni Líflandi Lynghálsi.

Í tilefni dagsins verða tilboð á völdum vörum og léttar veitingar fyrir gesti

Vonandi sjáum við sem flesta koma og samgleðjast okkur við tilnefningu landsiðstjórans.

Landsliðsnefnd og stjórn LH