þriðjudagur, 21. maí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Nýjar reglur um tollafgreiðslu í Evrópusambandslöndum-

3. desember 2010 kl. 11:02

Nýjar reglur um tollafgreiðslu í Evrópusambandslöndum-

Á vefnum www.horseexport.is er að finna eftirfarandi frétt:

Frá og með 1. jan 2011 þurfa þeir aðilar sem taka inn hesta til ESB-landa að fá skráð tollnúmer á sitt nafn í því landi sem flogið er til. þannig að hægt sé að tolla hrossin inn á þeirra nafni.  T.d. eigendur hrossa sem flutt eru til Svíþjóðar og fara síðan áfram á Finnland/Danmörk...... Best er að sækja um leyfi, þannig að allt gangi hnökralaust fyrir sig,  ferlið tekur um 3 vikur.