sunnudagur, 21. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Nýárstölt Líflands og Léttis

14. janúar 2010 kl. 09:38

Nýárstölt Líflands og Léttis

Nýárstölt Líflands og Léttis verður haldið í Top Reiter höllinni á Akureyri föstudaginn 15. janúar klukkan 20:00. Skráning er á staðnum og hefst klukkan 19:00. Skráningargjald er 1000 krónur. Keppt verður í tveimur keppnisflokkum, það er vanir og minna vanir. Riðið er hefðbundið töltprógramm , byrjað upp á vinstri hönd. Tveir keppendur eru inn á í einu.