mánudagur, 12. nóvember 2018
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Niðurstöður Skeiðleika

Óðinn Örn Jóhannsson
18. maí 2018 kl. 11:40

Fyrstu skeiðleikar sumarsins fóru fram í hressilega hvössu vorveðri á Brávöllum á Selfossi.

Fyrstu skeiðleikar sumarsins fóru fram í hressilega hvössu vorveðri á Brávöllum á Selfossi í kvöld. Margir knapar tóku þátt og góðir tímar náðust í öllum greinum. Nú eins og undanfarinn ár er keppt í stigakeppni sem nær yfir allt keppnistímabilið. Til mikils er að vinna í heildarstigakeppninni þar sem hestavöruverslunin Baldvin og Þorvaldur gefa heildarsigurvegurum ársins eftirfarandi verðlaun.

1.sæti 100.000 króna gjafaúttekt í Baldvin og Þorvaldi

2.sæti 50.000 króna gjafaúttekt í Baldvin og Þorvaldi

3.sæti 25.000 króna gjafaúttekt í Baldvin og Þorvaldi

Heildarsigurvegari skeiðleika vinnur einnig farandbikar sem gefinn er af Gunnari Arnarssyni og Kristbjörgu Eyvindsdóttur til minningar um Einar Öder Magnússon

 

250 metra skeið

Sæti Knapi Hross Tími

1 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 22,38

2 Guðmundur Björgvinsson Glúmur frá Þóroddsstöðum 23,79

3 Ásgeir Símonarson Bína frá Vatnsholti 24,04

4 Hekla Katharína Kristinsdóttir Lukka frá Árbæjarhjáleigu II 24,08

5 Erik Spee Líf frá Framnesi 24,54

6 Sigvaldi Lárus Guðmundsson Bylting frá Árbæjarhjáleigu II 24,91

7 Ingibergur Árnason Flótti frá Meiri-Tungu 1 25,66

8-12 Ásmundur Ernir Snorrason Fáfnir frá Efri-Rauðalæk 0,00

8-12 Herdís Rútsdóttir Flipi frá Haukholtum 0,00

8-12 Bjarni Bjarnason Randver frá Þóroddsstöðum 0,00

8-12 Sæmundur Sæmundsson Seyður frá Gýgjarhóli 0,00

8-12 Lárus Jóhann Guðmundsson Tinna frá Árbæ 0,00

 

150 metra skeið

Sæti Knapi Hross Tími

1 Þórarinn Ragnarsson Funi frá Hofi 14,77

2 Bergur Jónsson Sædís frá Ketilsstöðum 14,80

3 Ólafur Örn Þórðarson Lækur frá Skák 14,87

4 Reynir Örn Pálmason Skemill frá Dalvík 14,98

5 Sigurður Sigurðarson Drift frá Hafsteinsstöðum 14,99

6 Hans Þór Hilmarsson Vorsól frá Stóra-Vatnsskarði 15,12

7 Hanna Rún Ingibergsdóttir Birta frá Suður-Nýjabæ 15,15

8 Benjamín Sandur Ingólfsson Messa frá Káragerði 15,25

9 Þorbjörn Hreinn Matthíasson Snæfríður frá Ölversholti 15,35

10 Þráinn Ragnarsson Blundur frá Skrúð 15,40

11 Ingi Björn Leifsson Vindur frá Hafnarfirði 15,44

12 Hlynur Guðmundsson Klaustri frá Hraunbæ 15,70

13 Bjarney Jóna Unnsteinsd. Stússý frá Sörlatungu 16,03

14 Hlynur Pálsson Snafs frá Stóra-Hofi 16,04

15 Sæmundur Sæmundsson Saga frá Söguey 16,15

16 Leifur Sigurvin Helgason Ketill frá Selfossi 16,23

17 Sæmundur Sæmundsson Fatíma frá Mið-Seli 16,35

18 Bjarni Bjarnason Þröm frá Þóroddsstöðum 17,59

19-23 Bjarki Freyr Arngrímsson Gýmir frá Syðri-Löngumýri 0,00

19-23 Glódís Rún Sigurðardóttir Blikka frá Þóroddsstöðum 0,00

19-23 Edda Rún Ragnarsdóttir Rúna frá Flugumýri 0,00

19-23 Sigurður Vignir Matthíasson Léttir frá Eiríksstöðum 0,00

19-23 Guðbjörn Tryggvason Kjarkur frá Feti 0,00

 

100 metra skeið

Sæti Knapi Hross Tími

1 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 7,49

2 Bjarni Bjarnason Randver frá Þóroddsstöðum 8,09

3 Lárus Jóhann Guðmundsson Tinna frá Árbæ 8,14

4 Sæmundur Sæmundsson Seyður frá Gýgjarhóli 8,18

5 Bergur Jónsson Sædís frá Ketilsstöðum 8,28

6 Ingibergur Árnason Sólveig frá Kirkjubæ 8,34

7 Ásgeir Símonarson Bína frá Vatnsholti 8,35

8 Vilborg Smáradóttir Klókur frá Dallandi 8,40

9 Davíð Jónsson Glóra frá Skógskoti 8,44

10 Hanne Oustad Smidesang Funi frá Hofi 8,44

11 Þorbjörn Hreinn Matthíasson Snæfríður frá Ölversholti 8,58

12 Sigvaldi Lárus Guðmundsson Bylting frá Árbæjarhjáleigu II 8,59

13 Ásmundur Ernir Snorrason Fáfnir frá Efri-Rauðalæk 8,63

14 Jóhann Kristinn Ragnarsson Þórvör frá Lækjarbotnum 8,70

15 Þráinn Ragnarsson Blundur frá Skrúð 8,86

16 Glódís Rún Sigurðardóttir Blikka frá Þóroddsstöðum 8,87

17 Þorgils Kári Sigurðsson Snædís frá Kolsholti 3 8,89

18 Bjarki Freyr Arngrímsson Gýmir frá Syðri-Löngumýri 9,02

19 Þorgils Kári Sigurðsson Gjóska frá Kolsholti 3 9,13

20 Alma Gulla Matthíasdóttir Auðna frá Hlíðarfæti 9,59

21 Brynjar Nói Sighvatsson Hríma frá Gunnlaugsstöðum 10,13

22-29 Helgi Þór Guðjónsson Hella frá Efri-Rauðalæk 0,00

22-29 Guðmundur Björgvinsson Glúmur frá Þóroddsstöðum 0,00

22-29 Hekla Katharína Kristinsdóttir Frægur frá Árbæjarhjáleigu II 0,00

22-29 Þórarinn Ragnarsson Hákon frá Sámsstöðum 0,00

22-29 Elín Þórdís Pálsdóttir Pandra frá Minni-Borg 0,00

22-29 Guðmunda Ellen Sigurðardóttir Hafliði frá Hólaborg 0,00

22-29 Erik Spee Líf frá Framnesi 0,00

22-29 Kári Kristinsson Kamus frá Hákoti 0,00