mánudagur, 20. maí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Myndir í Stóðhestablaðið

20. febrúar 2010 kl. 09:37

Myndir í Stóðhestablaðið

Þeir sem nú þegar hafa skráð hesta sína í Stóðhestablaðið 2010 en eiga eftir að skila inn myndum, eru hvattir til að gera það í síðasta lagi mánudaginn 22.febrúar.

Myndirnar má senda á netfangið rp@eidfaxi.is

Stóðhestaeigendur athugið: Margir ljósmyndarar kunna að eiga mynd af gæðingnum ykkar. Til að mynda var Sigurður Sigmundsson að taka myndir af kynbótahrossunum á Fjórðungsmóti Vesturlands síðasta sumar. Hægt er að ná í Sigga í síma 486 6673.