fimmtudagur, 26. apríl 2018
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Myndbönd af LM 2014 og 2016

11. maí 2017 kl. 14:30

Spuni frá Vesturkoti og Þórarinn Ragnarsson.

Hesteigendur geta keypt myndbönd af sínum hrossum

Landsmót og WorldFengur bjóða hesteigendum að kaupa myndböndin sem eru af  hrossum í þeirra eigu frá áðurnefndum landsmótum. Myndböndin eru varðveitt í WorldFeng en þar er verið að byggja upp verðmætan gagnagrunn með myndefni frá landsmótum. Verð á myndbandi er kr. 15.000 án vsk.

Áhugasamir hafi samband við tölvudeild Bændasamtaka Íslands (netfangið: tolvudeild@bondi.is) eða í síma 563 0300.