B úrslitin í töltinu í gær voru spennandi og skemmtileg á meðan við bíðum spennt eftir að A úrslitin byrji hér klukkan 15.00 í dag skulum við rifja upp B úrlsitin frá í gær. Með því að smella á myndirnar er hægt að sjá þær stærri.