sunnudagur, 21. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Myndasyrpa úr A úrslitum í tölti

29. ágúst 2010 kl. 21:54

Myndasyrpa úr A úrslitum í tölti

Úrslitin í tölti á Íslandsmótinu voru eins og þau eiga að vara, jöfn og skemmtileg með það besta sem hestamennskan hefur uppá að bjóða. Ungur og efnilegur ljósmyndari, Súsanna Katarina Makkersdóttir var á svæðinu með Eiðfaxamönnum og tók þessar skemmtilegu myndir í úrslitunum.