miðvikudagur, 24. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Mögnuð vefsíða -

22. desember 2009 kl. 12:04

Mögnuð vefsíða -

Vefsíðan hestaleit.is er ný af nálinni. Á síðunni skráir fólk sig inn og auglýsir hross til sölu á einfaldan hátt. Yfir 200 hross eru skráð á vefsíðunni núna og vitanlega á öllum verðum, öllum aldri og um allan heim, m.a. frá Svíþjóð, Danmörku, Noregi, Austurríki o.fl. Þegar smellt er á 'Söluaðilar' efst í valmynd síðunnar er hægt að leita að hrossum eftir söluaðilum. Hægt er að velja um að skoða síðuna á íslensku, ensku eða sænsku.

Eiðfaxi hvetur hestamenn til að kynna sér þetta frábæra verkfæri við hestaleitina.