miðvikudagur, 24. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Milliriðlar í ungmennaflokki

Elísabet Sveinsdóttir
5. júlí 2018 kl. 10:42

Bríet Guðmundsdóttir og Kolfinnur frá Efri-Gegnishólum á LM2018

Arnór Dan og Dökkvi leiða.

Það telst til tíðanda að ekki rigndi í morgun þegar milliriðlar í ungmennaflokki hófust. Nú þegar 16 keppendur hafa lokið keppni er staðan þannig að Arnór Dan og Dökkvi frá Ingólfshvoli leiða með einkunina 8,74. Bríet Guðmundsdóttir og Kolfinnur frá Efri-Gegnishólum eru í öðru sæti með 8,61 og Hafþór Hreiðar og Villimey frá Hafnarfirði eru í þriðja sæti með 8,51.