föstudagur, 19. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Mikið riðið út

29. desember 2009 kl. 16:56

Mikið riðið út

Eiðfaxi tók skeifnasprettinn í Víðidalnum eftir jólin og kíkti á hesta og menn í blíðviðrinu og góða færinu. Allir nutu hins fallega veðurs, hittust svo á kaffistofum víða um dalinn yfir bolla af heitu súkkulaði. Já hestar og menn kunnu vel við sig og allt er komið á fullt í hestamennskunni í Víðidal.