

Miðsumarsýning kynbótahrossa á Gaddstaðaflötum fer fram dagana 27. til 30. júlí nk. Skráð hross eru 226 talsins. Dæmt verður frá þriðjudegi til fimmtudags, tvær dómnefndir að störfum, og yfirlitssýning föstudaginn 30. júlí. Verðlaunað er fyrir 5 efstu sæti í hverjum flokki en sá dagskrárliður og kynning efstu hrossa fer fram laugardaginn 31. júlí kl. 14:00, sem hluti af viðburðadagskrá Geysismanna á Stórmóti þeirra um verslunarmannahelgina.
Hollaröð fyrir dagana fylgir hér á eftir en rétt að árétta fyrir áhugasama áhorfendur að knöpum er frjálst að mæta með hvaða skráða hross sem vera skal, í þá dómatíma sem þeir hafa tryggt sér. Hollaröðin segir því ekki alla söguna um hvaða dag knapi mun koma fram með viðkomandi hross. Yfirlitssýningar á hinn bóginn gefa góða heildarmynd af styrk allrar sýningarinnar og yfirgnæfandi meirihluti knapa nýtir sér þann rétt sinn að gera atlögu að hækkunum þar sem einhver sóknarfæri eru í stöðunni.
Það verður því væntanlega líflegt á Gaddstaðaflötum alla næstu viku enda mikið til stöðugt hross í braut þegar tvær dómnefndir starfa í einu og yfirlitssýningin tekur að líkindum yfir allan föstudaginn frá morgni og fram undir kvöld.
Hollaröðun:
Þriðjudagur 27. júlí
Hópur 1 kl. 08:00-11:30
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/ knapi
1 IS2005186754 Hringur Skarði Hekla Katarina Kristinsdóttir
2 IS2004288473 Þrá Fellskoti Hekla Katharína Kristinsdóttir
3 IS2005225112 Oktavía Dallandi Jóhann K. Ragnarsson
4 IS2005181578 Roði Stóra-Klofa Jóhann K. Ragnarsson
5 IS2004286543 Sóllilja Hárlaugsstöðum Lena Zielinski
6 IS2005280240 Njála Velli Lena Zielinski
7 IS2006258859 Sóldís Sólheimagerði Ómar Ingi Ómarsson Bygging
8 IS2004277271 Næla Horni I Ómar Ingi Ómarsson Bygging
9 IS2006277273 Grímdís Horni I Ómar Ingi Ómarsson Bygging
10 IS2003255265 Valadís Síðu Sigurður Óli Kristinsson
11 IS2005287059 Skjönn Skjálg Sigursteinn Sumarliðason
Hópur 2 kl. 9:30-13:00
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/ knapi
1 IS2004225359 Viðja Kópavogi Erlingur Erlingsson
2 Is2005181385 Hvessir Ásbrú Erlingur Erlingsson
3 IS2004286950 Halla Litlu-Tungu Guðmundur Björgvinsson
4 IS2004286420 Aría Sigtúni Guðmundur Björgvinsson
5 IS2004265080 Logadís Syðra-Garðshorni Guðmundur Björgvinsson
6 IS2004281121 Gletta Neðra Seli Jóhann G Jóhannesson
7 IS2005176201 Hlýri Úlfsstöðum Viðar Ingólfsson Bygging
8 IS2001287755 Þrá Tungu Viðar Ingólfsson
9 IS2001287900 Bríet Skeiðháholti Þórður Þorgeirsson
10 IS2004287903 Hrefna Skeiðháholti Þórður Þorgeirsson
11 IS2004186138 Sjór Ármóti Þórður Þorgeirsson
Hópur 3 kl. 12:00-15:00
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/knapi
1 IS2005186179 Hljómur Bakkakoti Daníel Jónsson Bygging
2 IS2004277786 Þrenna Hofi I Daníel Jónsson
3 IS2005177787 Þokki Hofi I Daníel Jónsson
4 IS2005288519 Urður Vatnsleysu Davíð Matthíasson Bygging
5 IS2004282115 Baldursbrá Vindási Fanney Guðrún Valsdóttir
6 IS2006277272 Þátíð Horni I Ómar Ingi Ómarsson Bygging
7 IS2005277270 Krús Horni I Ómar Ingi Ómarsson Bygging
8 IS2004277270 Fljóð Horni 1 Ómar Ingi Ómarsson
9 IS2001265791 Storð Ytra-Dalsgerði Sigurður V. Matthíasson
10 IS2004286934 Ilmur Árbæ Sigurður V. Matthíasson
11 IS2004235832 Hugmynd Laugavöllum Sigurður V. Matthíasson
Hópur 4 kl.13:30-16:30
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/knapi
1 IS2005288815 Elding Þóroddsstöðum Bjarni Bjarnason
2 IS2005288804 Dís Þóroddsstöðum Bjarni Bjarnason
3 IS2005282570 Hrund Ragnheiðarstöðum Erlingur Erlingsson
4 IS2005258701 Pandra Miðsitju Erlingur Erlingsson
5 IS2004125421 Fjarki Breiðholti Erlingur Erlingsson
6 IS2002235710 Sunna Lundi Guðmundur Björgvinsson
7 IS2003265830 Þokkadís Akureyri Guðmundur Björgvinsson
8 IS2003186695 Heikir Holtsmúla Guðmundur Björgvinsson
9 IS2006287017 Þóra Dís Auðsholtshjáleigu Þórdís Erla Gunnarsdóttir
10 IS2005287017 Þórhildur Auðsholtshjáleigu Þórdís Erla Gunnarsdóttir
11 IS2005286613 Eirvör Hamrahóli Þórður Þorgeirsson
12 IS2006201045 Hviða Skipaskaga Þórður Þorgeirsson
13 IS2000288891 Gríma Efra Apavatni Þórður Þorgeirsson
Hópur 5 kl. 15:30-18:30
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/knapi
1 IS2004225091 Þrenna Hækingsdal Anna Valdimarsdóttir
2 IS2004187397 Leví Litla-Ármóti Baldur I. Sveinsson Bygging
3 IS2006187983 Vængur Vorsabæ 2 Björn Jónsson Bygging
4 IS2006186764 Villi Skarði Marjolijn Tiepen Bygging
5 IS2005186361 Sólon Bjólu Marjolijn Tiepen
6 IS2003187360 Djarfur Langholti Matthías Leó Matthíasson
7 IS2004187909 Bliki Skeiðháholti 3 Matthías Leó Matthíasson
8 IS2004284221 Háspenna Efri-Kvíhólma Matthías Leó Matthíasson
9 IS2002235830 Kelda Laugavöllum Sigurður V. Matthíasson
10 IS2003287927 Yrpa Kílhrauni Sigurður V. Matthíasson
11 IS2004286936 Verona Árbæ Sigurður V. Matthíasson
12 IS2006282360 Rós V-Stokkseyrarseli ?? / Rós frá Stokkseyrarseli
Hópur 6 kl. 17:00- 20:00
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/knapi
1 IS2005286922 Bjóla Feti Árni Björn Pálsson
2 IS2004281977 Vigdís Vakurstöðum Árni Björn Pálsson
3 IS2004287320 Elding Laugardælum Árni Björn Pálsson
4 IS2004288805 Von Þóroddsstöðum Bjarni Bjarnason
5 IS2005288901 Drottning Efstadal II Bjarni Bjarnason
6 IS2006182022 Ögri Kirkjuferjuhjáleigu Guðmundur Björgvinsson
7 IS2004182030 Ómur Kirkjuferjuhjáleigu Guðmundur Björgvinsson
8 IS2003282030 Bjalla Kirkjuferjuhjáleigu Guðmundur Björgvinsson
9 IS2005282197 Saga Egilsstöðum Páll Bragi Hólmarsson
10 IS2003284535 Hula Miðhjáleigu Páll Bragi Hólmarsson
11 IS2005284300 Salka Búðarhóli Þórður Þorgeirsson
12 IS2001281607 Draumadís Hjallanesi Þórður Þorgeirsson
13 IS2006288597 Tinna Miklaholti Þórður Þorgeirsson Bygging
Miðvikudagur 28. júlí
Hópur 1 kl. 08:00-11:30
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/ knapi
1 IS2005186809 Kórall Lækjarbotnum Jóhann Kristinn Ragnarsson
2 IS2005137312 Sleipnir Kverná Jóhann Kristinn Ragnarsson
3 IS2006125212 Patrik Reykjavík Lena Zielinski
4 IS2002282366 Eldborg Þjórsárbakka Lena Zielinski
5 IS2002284791 Lind Brú Sigríkur Jónsson
6 IS1998285425 Sól Jórvík 2 Sigurður Sigurðarson
7 IS2003201021 Ugla Fróni Sigurður Sigurðarson
8 IS2005138595 Glúmur Svarfhóli Sigurður Sigurðarson
9 IS2005287875 Andrá Blesastöðum Sigursteinn Sumarliðason
10 IS2006281782 Fön Lýtingsstöðum Sigursteinn Sumarliðason
11 IS2004138712 Steinn Hvítadal Ævar Örn Guðjónsson
12 IS2005258541 Muska Syðri-Hofd Ævar Örn Guðjónsson
13 IS2004265791 Trú Ytra-Dalsgerði Ævar Örn Guðjónsson
Hópur 2 kl. 9:30-13:00
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/ knapi
1 IS2005287262 Hafdís Hólum Bergur Jónsson
2 IS2006176189 Amazon Ketilsstöðum Bergur/Olil
3 IS2006201011 Lilja Dís Fosshofi Bergur/Olil
4 IS2004276202 Birta Úlfsstöðum Erlingur Erlingsson
5 IS2006288473 Lísa Fellskot Erlingur Erlingsson
6 IS2004287425 Fífa Oddgeirshólum Erlingur Erlingsson
7 IS2005284552 Seyla Þúfu Guðmundur Björgvinsson
8 IS2005186427 Hrafndynur Hákoti Guðmundur Björgvinsson
9 IS2001158301 Þulur Hólum Guðmundur Björgvinsson
10 IS2005201104 Drífa Miklagarðshestum Þórður Þorgeirsson
11 IS2004281566 Trú Minni vellir Þórður Þorgeirsson
12 IS2005256899 Freydís Syðri-Ey Þórður Þorgeirsson
Hópur 3 kl. 12:00-15:00
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/knapi
1 IS2004282351 Krafla Ármóti (Korpu) John Kr. Sigurjónsson
2 IS2006187425 Sjór Oddgeirshólum John Kr. Sigurjónsson Bygging
3 IS2004284989 Þrá Litla-Moshvoli Jóhann Kristinn Ragnarsson
4 IS2004284513 Saga Syðri-Úlfsstöðum Sigríkur Jónsson
5 IS2005177785 Skuggi Hofi Sigríkur Jónsson
6 IS2004265891 Ísafold Kommu Sigurður V. Matthíasson
7 IS2003257004 Kómeta Sauðárkróki Sigurður V. Matthíasson
8 IS2003267140 Nótt Flögu Sigurður V. Matthíasson
9 IS2004287594 Katrín Litlu-Sandvík Sigurður Sigurðarson
10 IS2005186931 Jakob Árbæ Sigurður Sigurðarson
11 IS2002286070 Venus Oddhóli Sigurður Sigurðarson
12 IS2005286594 Maístjarna Herríðarhóli Ævar Örn Guðjónsson
13 IS2005284884 Þyrla Strandarhjáleiga Ævar Örn Guðjónsson Bygging
14 IS2006280714 Vissa Valstrýtu Ævar Örn Guðjónsson
Hópur 4 kl.13:30-16:30
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/knapi
1 IS2004288537 Lukka Bergstöðum Erlingur Erlingsson
2 IS2006288876 Kjós Bjarkarhöfða Erlingur Erlingsson
3 IS2002257001 Sara Sauðárkróki Erlingur Erlingsson
4 IS2004238790 Sif Lindarholti Guðmundur Björgvinsson
5 IS2003238790 Djásn Lindarholti Guðmundur Björgvinsson
6 IS2003284992 Tvista Litla-Moshvoli Guðmundur Björgvinsson
7 IS2005256510 Hildur Blönduósi Þorvaldur Árni Þorvaldsson
8 IS2006137316 Magni Hellnafelli Þorvaldur Árni Þorvaldsson
9 IS2005235725 Elding Breiðabólsstað Þórður Þorgeirsson
10 IS2003287594 Tíska Litlu Sandvík Þórður Þorgeirsson
11 Is2005287593 Hlýja Litlu Sandvík Þórður Þorgeirsson
12 IS2002288206 Seytla Hrafnkelsstöðum ?? / Seytla frá Hrafnkelsst.
Hópur 5 kl. 15:30-18:30
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/knapi
1 IS2005287461 Gefjun Kambi Brynjar Jón Stefánsson
2 IS2005287462 Selma Kambi Brynjar Jón Stefánsson
3 IS2004186688 Vigri Holtsmúla 1 Daníel Jónsson
4 IS2006286686 Bót Skeiðvöllum Daníel Jónsson
5 IS2004286137 Sál Ármóti John Kr. Sigurjónsson
6 IS2005286134 Skeifa Ármóti John Kr. Sigurjónsson
7 IS2004255210 Lokbrá Klömbrum Sigurður V. Matthíasson
8 IS2002282282 Erla Sólvangi Sigurður V. Matthíasson
9 IS2004255212 Náma Klömbrum Sigurður V. Matthíasson
10 IS2001288336 Lukka Jaðri Sigurður Sigurðarson
11 IS2004288337 Dís Jaðri Sigurður Sigurðarson
12 IS2003237271 Hera Stakkhamri Sigurður Sigurðarson
13 IS2003287551 Kantada Stekkum Sigurður Sigurðarson
Hópur 6 kl. 17:00- 20:00
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/knapi
1 IS2003155008 Hugleikur Galtanesi Guðmundur Björgvinsson
2 IS2004286105 Hrönn Kirkjubæ Guðmundur Björgvinsson
3 IS2004187016 Arnþór Auðsholtshjáleigu Guðmundur Björgvinsson
4 IS2004281764 Aría Meiri-Tungu 3 Jón Gíslason
5 IS2004225038 Frá Fremra-Hálsi Jón Gíslason Bygging
6 IS2006182653 Þráður Austurkoti Páll Bragi Hólmarsson
7 IS2002158300 Þröstur Hólum Sylvía Sigurbjörnsdóttir
8 IS2005187318 Öfjörð Litlu-Reykjum Sylvía Sigurbjörnsdóttir
9 IS2003284589 Dúfa Arnarhóli Viggó Sigurðsson
10 IS2005288755 Rót Stærri bæ Þórður Þorgeirsson
11 IS2003236547 Koltinna Ánabrekku Þórður Þorgeirsson
12 IS2005284976 Vordís Hvolsvelli Þórður Þorgeirsson
Fimmtudagur 29. júlí
Hópur 1 kl. 08:00-11:30
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/ knapi
1 IS2005280315 Ugla Stóru-Hildisey Daníel Jónsson
2 IS2004288247 Hugmynd Hvítárholti Daníel Jónsson
3 IS2004256174 Harpa Haukagili Jóhann G Jóhannesson
4 IS2005286136 Þoka Ármóti Jóhann G Jóhannesson
5 IS2005180240 Starkaður Velli Lena Zielinski
6 IS1997287448 Fura Langholtsparti Lena Zielinski
7 IS2002235816 Blæja Skáney Sigurður V. Matthíasson
8 IS2004176175 Askur Ketilsstöðum Sigurður V. Matthíasson
9 IS2004258325 Tildra Nátthaga Sigurður V. Matthíasson
10 IS2006284880 Sara Strandarhjáleiga Ævar Örn Guðjónsson
11 IS2005282647 Rispa Hvoli Ævar Örn Guðjónsson
12 IS2005280622 Unnur Eystri-Hól Ævar Örn Guðjónsson Bygging
Hópur 2 kl. 9:30-13:00
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/ knapi
1 IS2005257001 Hátíð Sauðárkróki Erlingur Erlingsson
2 IS2005288560 Kolbrá Kjarnholtum Erlingur Erlingsson
3 IS2004287400 Fjóla Langholti Erlingur Erlingsson
4 IS2004286905 Elísa Feti Guðmundur Björgvinsson
5 IS2004186177 Skjálfti Bakkakoti Guðmundur Björgvinsson
6 IS2005284500 Gjöll Skíðbakka 3 Guðmundur Björgvinsson
7 IS2004282701 Sókn Selfossi Hinrik Bragason
8 IS2005287198 Þota Þorlákshöfn Hinrik Bragason
9 IS2006286131 Dís Ármóti Þórdís Erla Gunnarsdóttir
10 IS2003287052 Frægð Auðsholtshjáleigu Þórdís Erla Gunnarsdóttir
11 IS2002286866 Negla Skammbeinsst. Þórður Þorgeirsson
12 IS2003101022 Aspar Fróni Þórður Þorgeirsson
13 IS2005286810 Nína Lækjarbotnum Þórður Þorgeirsson
Hópur 3 kl. 12:00-15:00
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/knapi
1 IS2003186810 Hersveinn Lækjarbotnum Bylgja Gauksdóttir
2 IS2005288311 Gígja Miðfelli 5 Gústaf Loftsson
3 IS2004284680 Séð Forsæti John Kr. Sigurjónsson
4 IS2005182281 Flögri Sólvangi John Kristinn Sigurjónsson
5 IS2004282366 Svala Þjórsárbakki Lena Zielinski
6 IS2001284367 Embla Skíðbakka Lena Zielinski
7 IS2006125292 Fylkir Kópavogi Ólafur Andri Guðmundss.
8 IS2006257004 Röskva Sauðárkróki Ólafur Andri Guðmundsson Bygging
9 IS2004287041 Rakel Hvammi Vignir Siggeirsson
10 IS2004287042 Linda Hvammi Vignir Siggeirsson
11 IS2006286902 Oktavía Feti Ævar Örn Guðjónsson
12 IS2004287760 Perla Hólshúsum Ævar Örn Guðjónsson
13 IS2005286934 Karen Árbæ Ævar Örn Guðjónsson
Hópur 4 kl.13:30-16:30
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/knapi
1 IS2005256955 Smáralind Skagaströnd Erlingur Erlingsson
2 IS2004187401 Frakkur Langholti Erlingur Erlingsson
3 IS2006286105 Ísafold Kirkjubæ Guðmundur Björgvinsson
4 IS2004284551 Mær Þúfu Guðmundur Björgvinsson
5 IS2002265792 Gjálp Ytra-Dalsgerði Guðmundur Björgvinsson
6 IS2003258917 Sunna Þverá II Hjörtur Ingi Magnússon
7 IS2004258370 Magna Dalsmynni Hulda Gústafsdóttir
8 IS2003288437 Bríet Friðheimum Sólon Morthens
9 IS2006182014 Gnýr Hvoli Þorvaldur Árni Þorvaldsson
10 IS2000238376 Anita Vatni Þórður Þorgeirsson
11 IS2005184077 Núpur Núpakoti Þórður Þorgeirsson
Hópur 5 kl. 15:30-18:30
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/knapi
1 IS2005201001 Kveðja Ármóti (Korpu) Daníel Jónsson
2 IS2004187955 Úlfur Ósabakka Daníel Jónsson
3 IS2005186428 Skugga-Sveinn Hákoti Hallgrímur Birkisson
4 IS2004265645 Emilía Hólshúsum Hallgrímur Birkisson
5 IS2006182281 Skuggi Sólvangi John Kristinn Sigurjónsson Bygging
6 IS2004238251 Þruma Skógskoti Ólafur Andri Guðmundsson
7 IS2003288366 Sylgja Högnastöðum Sigurður V. Matthíasson
8 IS2004225132 Steinbrá Seljabrekku Sigurður V. Matthíasson
9 IS2002284970 Gljá Lynghaga Sigurður V. Matthíasson
10 IS2005287526 Hnáta Vatnsholti Sigursteinn Sumarliðason
11 IS2005286910 María Feti Sigursteinn Sumarliðason
12 IS2004280617 Hugrún Strönd 2 Sævar Sigurvinsson
13 IS2004287043 Rökkvadís Hvammi Vignir Siggeirsson
14 IS2006288470 Hátíð Fellskoti Ævar Örn Guðjónsson
15 IS2006281026 Dimma Skammbeinsstöðum 4 Ævar Örn Guðjónsson Bygging
Hópur 6 kl. 17:00- 20:00
Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/knapi
1 IS2003286295 Fold Kaldbak Guðmundur Björgvinsson
2 IS2006186955 Bjarkar Litlu-Tungu Guðmundur Björgvinsson Bygging
3 IS2003287497 Kola Syðri-Gróf Kim Andersson
4 IS2004281567 Tromma Minni-Völlum Magnús Benediktsson
5 IS2001286780 Stúlka Skarði Magnús Benediktsson
6 IS2005235516 Varúð Nýjabæ Sigurður Óli Kristinsson
7 IS2005286251 Þöll Heiði Sigurður Óli Kristinsson
8 IS2002125041 Frægur Flekkudal Sólon Morthens
9 IS2000186894 Glæsir Feti Sólon Morthens
10 IS2006201036 Þóra Margrétarhofi Þorvaldur Árni Þorvaldsson
11 IS2000182007 Freyþór Hvoli Þorvaldur Árni Þorvaldsson
12 IS2004281565 Tíbrá Minni Völlum Þórður Þorgeirsson