föstudagur, 19. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Meistaramót Andvara hafið

3. september 2010 kl. 15:25

Meistaramót Andvara hafið

Keppni hófst í morgun á Kjóavöllum í slagviðris rigningu. Keppendur virtust ekki láta það á sig fá og settu bara undir sig hausinn þegar riðið var með rigninguna í fangið. Vonandi lægir eitthvað er líður á daginn svo að þetta skemmtilega mót fái notið sín.