mánudagur, 20. maí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Meistaradeild í hestaíþróttum

13. desember 2010 kl. 11:34

Meistaradeild í hestaíþróttum

Stjórn Meistaradeildar í hestaíþróttum vill minna áhugasama á að í dag er síðasti séns að sækja um áttunda liðið í deildinni en..   

vegna mikillar aðsóknar hefur stjórn deildarinnar ákveðið að bæta við einu liði þannig að liðin verða 8 í ár en ekki 7 eins og síðustu ár. Þar sem mjög stutt er í að mótaröðin hefst er ekki hægt að gefa langan tíma til að sækja um lið í deildinni.
Áhugasömum er bent á að hafa sambandi við Kristinn Skúlason í síma 822
7009 eða í senda póst á kristinn@kronan.is í síðasta lagi í dag, mánudaginn 13.
desember.

Stjórn Meistaradeildar.