föstudagur, 19. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Meðalhæð dæmdra hrossa 140 cm -

18. júní 2010 kl. 09:27

Meðalhæð dæmdra hrossa 140 cm -

Meðalhæð allra dæmdra hrossa í kynbótadómi árið 2009 var 140 cm (m1 - hæð á herðar). Alls komu 2.525 hross til dóms í aðildarlöndum FEIF sem héldu kynbótasýningar samkvæmt FIZO reglum. Miðgildi var einnig 140 cm og hæst dæmda kynbótahrossið var 152 cm en lægsta mældist 125 cm.
 

 

WorldFengur.com greinir frá.