þriðjudagur, 11. desember 2018
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Með svipuðu sniði

Óðinn Örn Jóhannsson
3. nóvember 2017 kl. 14:49

KS Deildinn

Meistaradeild Norðurlands verður starfrækt í vetur.

KS-Deildin verður í vetur eins og undangengin ár. Deildin verður með svipuðu sniði og verið hefur. 

Kaupfélag Skagfirðinga verður áfram aðal styrktaraðili deildarinnar.

Innan skams er að vænta dagskrár. 

Fyir hönd nýrrar stjórnar

Anton Páll Níelsson.