miðvikudagur, 24. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Matthías og Nanna öruggir sigurvegarar

10. maí 2015 kl. 12:31

Matthías Leó Matthíasson og Nanna frá Leirubakka.

Niðurstöður úrslita í fjórgangskeppni 1. flokks á Reykjavíkurmeistaramóti Fáks.

Matthías Leó Matthíasson og Nanna frá Leirubakka komu sáu og sigruðu fjórgangskeppni 1. flokks með 1,07 í lokaeinkunn. Jöfn í 2-3. sæti voru Elvar Þormarsson og Hekla Kaharína Kristinsdóttir. Vilfríður Sæþórsdóttir varð hins vegar Reykjavíkurmeistari.

1 Matthías Leó Matthíasson / Nanna frá Leirubakka 7,07
2 Elvar Þormarsson / Þula frá Völlum 6,77
3 Hekla Katharína Kristinsdóttir / Spes frá Herríðarhóli 6,77 ...
4 Ásmundur Ernir Snorrason / Spölur frá Njarðvík 6,60
5 Vilfríður Sæþórsdóttir / Gaumur frá Skarði 6,33