þriðjudagur, 21. maí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Magnaðar sýningar

Elísabet Svensdóttir
5. júlí 2018 kl. 17:33

Hörð barátta er um sæti í úrslitum í A-flokk.

Milliriðlar A-flokks í fullum gangi.

Milliriðlar í A-flokk eru í fullum gangi á LM2018. Magnaðar sýningar hafa litið dagsins ljós og ljóst er að baráttan er hörð um úrslitasætin.
Hafsteinn frá Vakurstöðum og Teitur Árnason eru efstir með 8,89 og Nói frá Stóra-Hofi og Daníel Jónsson eru í öðru sæti með 8,77.