laugardagur, 20. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Lokaskráning í kvöld á opna gæðingamót Sleipnis á Selfossi

9. ágúst 2010 kl. 16:01

Lokaskráning í kvöld á opna gæðingamót Sleipnis á Selfossi

Í kvöld er síðasti séns að skrá á opna gæðingamótið sem haldið verður á Selfossi 14.-15. ágúst. Skráning fer fram í kvöld milli klukkan 20 og 22 hjá Guðbirni í síma 846-4582 og Þórönnu í síma 869-4354. 

 

 

Til þess að skráningin sé tekin gild þarf að vera búið að leggja inn á reikning  fyrir kl 16.00 miðvikudaginn 11. ágúst.  
Reikningur: 152-26-100774. kt.590583-0309. Gefa þarf upp kennitölu keppanda sem skýringu.