mánudagur, 22. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Lipperthof í sjónvarpinu -

14. júní 2010 kl. 13:03

Lipperthof í sjónvarpinu -

Hófapressan er að gera sjónvarpsþátt um íslandshestabúgarðinn Lipperthof í Þýskalandi og fólkið þar. Þar reka hjónin Uli og Irene Reber farsæla hrossarækt og þjónustu í kringum íslenska hestinn.

Í myndbandinu má sjá svipmyndir frá lífinu á Lipperthof en efnið var tekið upp í kringum kynbótasýningu á búgarðinum um miðjan maí.

Sjónvarpsþátturinn verður aðgengilegur á Hófapressunni í lok júlí.