mánudagur, 22. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Léttir fellir niður æfingamót

7. maí 2010 kl. 08:57

Léttir fellir niður æfingamót

Léttir hefur ákveðið að fella niður fyrirhugað mót sem halda átti annað kvöld á Hlíðarholtsvelli Lögmannshlíð, vegna hrossaveikinnar.

Þeir sem búnir voru að greiða skráningargjöldin eru beðnir að senda póst á lettir@lettir.is með upplýsingum um banka og kennitölu eiganda svo hægt er að endurgreiða skráningargjöldin.

Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þessi breyting kann að valda.

Kveðja

Mótanefnd Léttis.