

Landsliðs fullorðinna
Bergþór Eggertsson og Lotus fra Aldenghoor. Skeiðgreinar
Eyjólfur Þorsteinsson og Oliver frá Kvistum. Fimmgangur
Guðmundur Björgvinsson og Hrímnir frá Ósi. Fjórgangur og tölt
Jóhann Skúlason og Garpur fra Højgården. Tölt og fjórgangur
Reynir Örn Pálmason og Greifi frá Holtsmúla. T2 og fimmgangur
Sigurbjörn Bárðarson og Jarl frá Miðfossum. Tölt
Sigurður Sigurðarson og Arna frá Skipaskaga. Tölt
Styrmir Árnason og Neysla vom Schloßberg. Skeiðgreinar
Teitur Árnason og Tumi frá Borgarhóli. Skeiðgreinar
Landslið ungmenna
Guðmunda Ellen Sigurðardóttir og Týr frá Skálatjörn. T2 og fjórgangur
Gústaf Ásgeir Hinriksson og Geisli frá Svanavatni. Fimmgangsgreinar
Jóhanna Margrét Snorradóttir og Stimpill frá Vatni. T2 og fjórgangur
Konráð Axel Gylfason og Von frá Sturlureykjum 2. Skeiðgreinar
Konráð Valur Sveinsson og Vera frá Þóroddstöðum. Skeiðgreinar
Róbert Bergmann og Smiður frá Hólum. Tölt og fjórgangur
Nánari kynning á landsliðinu fer fram miðvikudaginn 15. júlí klukkan 16:00 í verslun Líflands að Lynghálsi 3. Þar verða einnig kynnt þau kynbótahross sem verða í liðinu á mótinu.