mánudagur, 22. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Lagabreytingar fyrir aðalfund HÍDÍ

16. janúar 2013 kl. 13:58

Lagabreytingar fyrir aðalfund HÍDÍ

Aðalfundur Hestaíþróttadómarafélags Íslands verður haldinn 28. janúar nk. Kallað er eftir tillögum að lagabreytingum í tilkynningu.

"Kæru félagsmenn, það er farið að styttast í aðalfund félagsins sem haldinn verður 28.janúar n.k.  

Ef einhver vil senda inn tillögur að lagabreytingum verða þær að berast til stjórnar í síðasta lagi 21.janúar á netfangið hididomarar@gmail.com eða í gegnum vefinn www.hidi.is

Lög félagsins má finna á heimasíðu félagsins."