mánudagur, 10. desember 2018
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Kynbótaknapi og hrossaræktarbú Skagafjarðar

Óðinn Örn Jóhannsson
8. nóvember 2017 kl. 08:12

Kynbótabrautin á nýja Landsmótssvæðinu á Hólum

Verður tilkynnt á Uppskeruhátið hestamanna í Skagafirð.

Tilnefningat til kynbótaknapa og hrossaræktarbús Skagafjarðar 2017.

Hrossaræktarbúin eru í stafrófsröð

Sauðárkrókshestar

Stóra-Vatnsskarð

Varmilækur

Ytra-Vallholt

Þúfur

Prestbær

Kynbótaknapar tilnefndir eru:

Bjarni Jónasson

Gísli Gíslason

Mette Mannseth

Þórarinn Eymundsson

Val á búi og knapa verður svo á Uppskeruhátið hestamanna í Skagafirði laugardagskvöldið 11. nóv í Ljósheimum kl.20.30