sunnudagur, 21. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Kvennareið Andvara

6. maí 2010 kl. 11:15

Kvennareið Andvara

Viljum minna á kvennareið Andvara á föstudag kl 18:30.  Ítrekum að þær konur sem hafa áhuga á að mæta og hafa ekki ennþá skráð sig til leiks, skulu skrá sig eigi síðar en fyrir hádegi á fimmtudag. Það er mjög brýnt fyrir okkur að vita ca fjölda þátttakanda svo að maturinn verði nú ekki að skornum skammti.

Veðrið lofar góðu, milt og alveg þurrt svo það er um að gera að skella sér.

Síðan opnar félagsheimilið fyrir ALLA, konur og karla kl 23:30.
 

Sjáumst hress !

Golurnar