sunnudagur, 21. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Konur eru betri knapar

Jens Einarsson
25. ágúst 2010 kl. 09:51

Tólf ára ummæli Katrínar á Skeiðvöllum rifjuð upp

Katrín Sigurðardóttir á Skeiðvöllum sagði í viðtali í Eiðfaxa fyrir tólf árum að konur væru betri knapar. Mýkri og umburðarlyndari. Enga hörku þurfi til að láta hross skeiða. Nú eru margar konur komnar í fremstu röð í keppni og sýningum. Við ræðum við nokkrar þeirra á þessum nótum: Sigrúnu Ólafsdóttur, formann FT, Þórdísi Erlu Gunnarsdóttur, tamningamann og hrossaræktanda, Freyju Hilmarsdóttur, tamningamann og hrossaræktanda, og Huldu G. Geirsdóttur, hestadómara með meiru. Skemmtileg grein í Hestar og hestamenn. Hægt er að kaupa áskrift HÉR.