þriðjudagur, 20. nóvember 2018
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Knapafundur á Reykjavíkurmóti Fáks og Kerckhaerts

6. ágúst 2010 kl. 10:01

Knapafundur á Reykjavíkurmóti Fáks og Kerckhaerts

 

Knapafundur verður í dag kl. 13:15 í félagsheimili Fáks. Fulltrúi knapa verður valinn sem og dómarar fara yfir ýmis mál er snerta keppnina.

Mótstjórn