sunnudagur, 21. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

KB-Mótaröðin - Opið töltmót í Faxaborg

11. mars 2010 kl. 09:42

KB-Mótaröðin - Opið töltmót í Faxaborg

Minnum á að skráningarfrestur rennur út kl. 22 í kvöld, mótið hefst kl 12 laugardaginn 13 mars á barnaflokk, nánari dagskrá auglýst síðar.
Tekið er á móti skráningum hjá; birnat@yahoo.com gsm; 6996116 og hrafnhildurgu@torg.is gsm; 6910280
Við skráningu þarf að koma fram nafn knapa, í hvaða flokk, hestur (litur, aldur,hvaðan), í hvaða flokk og uppá hvora hönd.
Skráningargjöld eru kr. 1500 á hest í ungmennaflokk, 2-flokk og 1- flokk (1000 kr á annan hest) og 1000 kr í barna-og unglingaflokk. 
Skráningargjöld greiðist fyrir kl. 22 í kvöld, á reikning 0354-26-001688
kt;481079-0399 og sendið kvittun á netfangið; helga.bjork@simnet.is. Þar sem þarf að koma fram fyrir hvaða hest og knapa verið er að greiða.
Staðan í liðakeppninni er jöfn og spennandi og gaman verður að sjá hvernig leikar fara um helgina en 3 efstu hestar úr forkeppni og úrslitum telja til stiga.