þriðjudagur, 22. janúar 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Karlatölt Spretts

Óðinn Örn Jóhannsson
12. apríl 2018 kl. 09:26

Karlatölt.

Fer fram í Samskipahöllinni á föstudagskvöldið kemur.

Dagskrá og ráslistar á Opið Karlatölt Spretts fer fram í Samskipahöllinni á föstudagskvöldið kemur. Keppt verður í þremur flokkum og verður gleðin við völd enda karlarnir að hita upp fyrir stóra kvennatöltið daginn eftir. Drög að dagskrá liggja fyrir sem og ráslistar. Afskráningar og leiðréttingar skulu berast til Erlu erlam6@gmail.com, sími 848 4685 eða Hrafnhildar hrafnpal@gmail.com, 695 2391.

Dagskrá Karlatölt Spretts 2018 fös. 13. Apríl:

19:00 Forkeppni T7 minna vanir 

19:30 Forkeppni T3 meira vanir 

20:15 Forkeppni Opinn flokkur

21:00 A úrslit T7 minna vanir

21:15 A úrslit T3 meira vanir

21:35 A úrslit T3 opinn flokkur

 

Ráslistar:

Nr. Holl. Knapi. Hestur.

Minna vanir – Tölt T7

1 1 Valsteinn Stefánsson Eskill frá Lindarbæ 15 v

2 1 Sigurbjörn Eiríksson Lukkudís frá Sælukoti 8 v

3 2 Sigurður Jóhann Tyrfingsson Viktor frá Skúfslæk 10 v

4 2 Björgvin Þórisson Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ 10 v

5 2 Lárus Bjarni Guttormsson Ýmir frá Skálatjörn 11 v

6 3 Sigurður E Guðmundsson Flygill frá Bjarnarnesi 15 v

7 3 Magnús Ingi Ásgeirsson Maístjarna frá Árbæjarhelli 14 v

8 3 Ólafur Björn Blöndal Grunnur frá Grund II 14 v

9 3 Gunnar Ingi Gunnsteinsson Össur frá Þingeyrum 16 v

10 4 Gestur Bragi Magnússon Rán frá Strönd II 11 v

11 4 Sigmundur Þorsteinsson Breki frá Melabergi 16 v

12 4 Guðmundur Skúlason Vaðlar frá Svignaskarði 10 v

13 5 Matthías Guðmundur Pétursson Straumur frá Ferjukoti 9 v

14 5 Arngrímur Svavarsson Frigg frá Árgilsstöðum 18 v

15 5 Jón Magnússon Ólympía frá Kaplaholti 10 v

16 6 Kristján Þór Finnsson Gustur frá Efsta-Dal II 16 v

17 6 Óli Jóhann Níelsson Örn frá Holtsmúla 1 13 v

18 6 Sigurjón Örn Steingrímsson Refur frá Ósabakka 2 9 v

19 7 Lárus Bjarni Guttormsson Rán frá Hofsstöðum, Garðabæ 13 v

20 7 Sigurður Jóhann Tyrfingsson Viðja frá Fellskoti 14 v

21 7 Björgvin Þórisson Tvistur frá Hólabaki 9 v

 

Meira vanir – T3

1 1 Svavar Arnfjörð Ólafsson Sjón frá Útverkum 11 v

2 1 Sverrir Einarsson Mábil frá Votmúla 2 12 v 

3 2 Valdimar Grímsson Glæsir frá Mannskaðahóli 12 v

4 2 Magnús Sigurður Alfreðsson Birta frá Lambanes-Reykjum 10 v 

5 2 Björn Magnússon Sólfaxi frá Sámsstöðum 11 v 

6 3 Gunnar Tryggvason Grettir frá Brimilsvöllum 9 v

7 3 Guðni Kjartansson Ársól frá Bakkakoti 17 v

8 3 Sveinbjörn Sveinbjörnsson Garpur frá Skúfslæk 12 v

9 4 Kári Kristinsson Þytur frá Gegnishólaparti 12 v 

10 4 Sigurður Gunnar Markússon Alsæll frá Varmalandi 12 v 

11 5 Haraldur Haraldsson Afsalon frá Strönd II 12 v 

12 5 Svavar Arnfjörð Ólafsson Glymur frá Lindarbæ 10 v

13 5 Kristinn Már Þorkelsson Hrólfur frá Hraunholti 7 v 

14 6 Sigfús Axfjörð Gunnarsson Sveipur frá Miðhópi 12 v

15 6 Geir Guðmundsson Máttur frá Kvistum 8 v

16 6 Gunnar Eyjólfsson Flikka frá Brú 9 v 

17 7 Hermann Arason Fía frá Eystra-Fróðholti 7 v 

18 7 Brynjar Nói Sighvatsson Heimur frá Syðri-Reykjum 8 v 

19 7 Anton Haraldsson Glóey frá Hlíðartúni 12 v 

20 8 Gunnar Már Þórðarson Njála frá Kjarnholtum I 10 v

21 8 Sverrir Einarsson Kraftur frá Votmúla 2 13 v 

22 8 Bjarni Sigurðsson Eysteinn frá Efri-Þverá 8 v 

23 9 Björn Magnússon Kostur frá Kollaleiru 13 v

24 9 Bragi Birgisson Þröstur frá Efri-Gegnishólum 10 v

25 9 Svavar Arnfjörð Ólafsson Vífill frá Lindarbæ 11 v

Opinn flokkur – T3

1 1 Ingi Guðmundsson Sævar frá Ytri-Skógum 11 v

2 1 Þorvarður Friðbjörnsson Forni frá Fornusöndum 10 v

3 1 Sigurjón Örn Björnsson Melkorka frá Hellu 12 v 

4 2 Snæbjörn Sigurðsson Elísa frá Efsta-Dal II 9 v

5 2 Viggó Sigursteinsson Týr frá Hofsstöðum 6 v

6 3 Jón Ó Guðmundsson Draumur frá Hofsstöðum, Garðabæ 12 v

7 3 Rúnar Freyr Rúnarsson Styrkur frá Stokkhólma 9 v 

8 3 Þorvarður Friðbjörnsson Svarta Perla frá Ytri-Skógum 10 v

9 4 Sigurður Grétar Halldórsson Ásdís frá Eystri-Hól 7 v 

10 4 Sigurður Halldórsson Frami frá Efri-Þverá 6 v Mest lesið
Í DAG VIKAN
 

Góð upplifun forsetans

14. ágúst 15:00