laugardagur, 20. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Jólakvennakvöld í Gusti í kvöld

2. desember 2009 kl. 11:34

Jólakvennakvöld í Gusti í kvöld

Minnum á jólakvennakvöldið í veitingasal reiðhallarinnar í Gusti í kvöld, miðvikudaginn 2. des. Húsið opnar kl. 19:30, en dagskrá hefst kl. 20 og fram koma söngvararnir Lára Rúnarsdóttir, Helgi Björnsson og Óskar Pétursson Álftagerðisbróðir. Edda Björgvinsdóttir mun svo lesa upp úr bók Flosa Ólafssonar.
Léttar veitingar í boði Kvennadeildar Gusts og skemmtilegt happdrætti - allar Gustskonur hvattar til að mæta og hafa með sér gesti. Eigum notalega kvöldstund saman í jólastemmingu!
Frítt inn!

Kvennadeild Gusts