miðvikudagur, 20. febrúar 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Íþróttamóti Geysis frestað

6. maí 2010 kl. 10:41

Íþróttamóti Geysis frestað

Ákveðið hefur verið að fresta íþróttamóti Geysis, sem vera átti 21. - 23. maí, um óákveðinn tíma vegna kvefpestar í hrossum.