föstudagur, 19. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Íþrótta- og gæðingadómarar athugið

18. mars 2010 kl. 11:02

Íþrótta- og gæðingadómarar athugið

Þeir íþrótta- og gæðingadómarar sem hafa áhuga á að dæma "stóru" mótin sem framundan eru vinsamlegast sendið inn umsókn á netfangið lh@isi.is fyrir 1.apríl nk.


"Stóru" mótin eru:

  • Reykjavíkurmeistaramót
  • Landsmót - Gæðingakeppnin og töltkeppnin
  • Íslandsmót fullorðinna
  • Íslandsmót yngri flokka
  • Norðurlandamót
  • Suðurlandsmót