miðvikudagur, 24. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Ísmót Suðurlands - ráslistar

27. febrúar 2010 kl. 12:09

Ísmót Suðurlands - ráslistar

Nú eru klárir ráslistar fyrir Ísmót Suðurlands. Auk þeirra gæðinga sem keppa, munu stóðhestarnir Þytur frá Neðra-Seli, Kyndill frá Lýtingsstöðum og Straumur frá Breiðholti koma fram og verða kynntir sérstaklega en folatollar undir þá eru í verðlaun fyrir sigur.

Að auki verða folatollar undir Óðinn frá Eystra-Fróðholti og Brest frá Lýtingsstöðum og fjölmargir aðrir glæsilegir vinningar sem gefnir eru af velunnurum mótsins.

Ísinn lítur frábærlega út og um að gera að skella sér í bíltúr og líta á úrvals gæðinga, en næg bílastæði eru í kringum völlinn.

Mótið hefst stundvíslega kl. 13.00 á tölti 16 ára og yngri, en úrslit eru riðin í kjölfar forkeppni hvers flokks.

Tölt 16 ára og yngri
    
1
 Róbert Bergmann
 Brynja frá Bakkakoti
 7 vetra - Móálótt
 F: Þór frá Prestsbakka
 M: Smella frá Bakkakoti
 
2
 Gústaf Ásgeir Hinriksson
 Naskur frá Búlandi
 9 vetra - Brúnn
 F: Stæll frá Miðkoti
 M: Hekla frá Efri-Rauðalæk
 
3
 Dagbjört Hrund
 Ringó frá Kanastöðum
 7 vetra - Jarpur
 F: Hrymur frá Hofi
 M: Milla frá Reykjavík
 
4
 Ragnar Þorri Vignisson
 Þrymur frá Hemlu 2
 10 vetra - Leirljós
 F: Gnýr frá Stokkseyri
 M: Hnota frá Þrándarstöðum
 
5
 Birgitta Bjarnadóttir
 Snót frá Prestsbakka
 8 vetra - Brún
 F: Sveinn-Hervar frá Þúfu
 M: Sunna frá Prestsbakka
 
6
 Sólrún Einarsdóttir
 Salvar frá Hábæ
 8 vetra - Rauður
 F: Flögri frá Hábæ
 M: Sjöfn frá Hábæ
 
7
 Jóna Guðbjörg Guðmundsdóttir
 Skandall frá Hellu
 10 vetra - Jarpur
 F: Þokki frá Garði
 M: Freydís frá Lækjarbotnum
 
8
 Eyþór Eiríksson
 Snær frá Mosfellsbæ
 17 vetra - Jarpstjörnóttur
 F: Piltur frá Sperðli
 M: Orka frá Höfn
 
      
 B-Flokkur
    
1
 Snót frá Kálfholti
 Jakobína Valsdóttir
 9 vetra - Brún
 F: Gímir frá Kálfholti
 M: Diljá frá Kálfholti
 
2
 Örvar frá Miðkoti
 Ólafur Þórisson
 8 vetra - Brúnnöstóttur
 F: Stæll frá Miðkoti
 M: Óda frá Miðkoti
 
3
 Fífill frá Haga
 Birna Sólveig Kristjónsdóttir
 9 vetra - Fífilbleikur
 F: Dropi frá Bjarnanesi
 M: Blika frá Sólheimum
 
4
 Skjöldur frá Þjóðólfshaga
 Skapti Ragnar Skaftason
 5 vetra - Brúnskjóttur
 F: Ás frá Breiðholti
 M: Ljúf frá Búðarhóli
 
5
 Dáti frá Hrappsstöðum
 Daníel Jónsson
 8 vetra - Brúnn
 F: Sær frá Bakkakoti
 M: Dagskrún frá Hrappsstöðum
 
6
 Koltinna frá Ánabrekku
 Guðmar Aubertsson
 7 vetra - Brún
 F: Grímur frá Dalsmynni
 M: Skessa frá Ánabrekku
 
7
 Smyrill frá Hellu
 Guðmundur Guðmundsson
 9 vetra - Jarpur
 F: Ljúfur frá Lækjarbotnum
 M: Vor-Dís frá Halldórsstöðum
 
8
 Lilja frá Kirkjubæ
 Hjörvar Ágústssson
 12 vetra - Rauðblesótt
 F: Hrynjandi frá Hrepphólum
 M: Leista frá Kirkjubæ
 
9
 Gjóska frá Álfhólum
 Sara Ástþórsdóttir
 6 vetra - Móálótt, skjótt
 F: Hrannar frá Höskuldsstöðum
 M: Gáska frá Álfhólum
 
10
 Gangster frá Sperðli
 Kristinn Hákonarson
 9 vetra - Jarpskjóttur
 F: Kofri frá Morastöðum
 M: Þruma frá Bálkastöðum
 
11
 Salvör frá Glæsibæ
 Jelena Ohm
 11 vetra - Móálótt
 F: Þór frá Prestsbakka
 M: Héla frá Glæsibæ
 
12
 Röskur frá Sunnuhvoli
 Arnar Bjarki Sigurðarson
 7 vetra - Brúnn
 F. Rökkvi frá Hárlaugsstöðum
 M: Urður frá Sunnuhvoli
 
13
 Snót frá Prestsbakka
 Birgitta Bjarnadóttir
 8 vetra - Brún
 F: Sveinn-Hervar frá Þúfu
 M: Sunna frá Prestsbakka
 
14
 Ljár frá Langholti
 Tómas Örn Snorrason
 10 vetra - Brúnskjóttur
 F: Kraflar frá Miðsitju
 M: Goðgá frá Hjaltastöðum
 
15
 Salvar frá Hábæ
 Sólrún Einarsdóttir
 8 vetra - Rauður
 F: Flögri frá Hábæ
 M: Sjöfn frá Hábæ
 
16
 Húni frá Reykjavík
 Sigurður Óli Kristinsson
 8 vetra - Rauðblesóttur
 F: Roði frá Múla
 M: Sunna frá Syðra-Skörðugili
 
17
 Þokkadís frá Akureyri
 Kristjón Kristjónsson
 7 vetra - Jörp
 F: Smári frá Skagaströnd
 M: Tinna frá Lönguhlíð
 
18
 Barón frá Reykjaflöt
 Jakobína Valsdóttir
 9 vetra - Rauðstjörnóttur
 F: Hrynjandi frá Hrepphólum
 M: Bylgja frá Berghyl
 
19
 Steingrímur frá Hafsteinsstöðum
 Skapti Ragnar Skaftason
 7 vetra - Grár
 F: Ilmur frá Hafsteinsstöðum
 M: Elding frá Hafsteinsstöðum
 
20
 Brynja frá Bakkakoti
 Róbert Bergmann
 7 vetra - Móálótt
 F: Þór frá Prestsbakka
 M: Smella frá Bakkakoti
 
21
 Sleipnir frá Litlu-Tungu
 Gústaf Ásgeir Hinriksson
   
22
 Tign frá Miðkoti
 Ólafur Þórisson
 6 vetra - Rauðskjótt
  M: Toppa frá Miðkoti
 
      
 Tölt - Áhugamanna flokkur
    
1
 Guðjón Björnsson
 Ljósvíkingur frá Syðri-Hömrum
 6 vetra - Rauðtvístj.
 F: Nagli frá Þúfu
 M: Sóllilja frá Bólstað
 
2
 Ida Grundberg
 Gandálfur frá Garðsauka
 8 vetra - Grár
 F: Kveikur frá Miðsitju
 M: Steinunn frá Garðsauka
 
3
 Linda Hrönn Reynisdóttir
 Sólríkur frá Útey
 11 vetra - Rauðtvístj.
 F: Tývar frá Kjartansstöðum
 M: María frá Stóru-lág
 
4
 Eysteinn Eiríksson
 Ysma frá Hábæ
 9 vetra - Bleikálótt
 F: Þráinn frá Sigtúni
 M: Viðja frá Hábæ
 
5
 Hjörvar Ágústsson
 Hrammur frá Kirkjubæ
 7 vetra - Jarpur
 F. Keilir frá Miðsitju
 M: Rebekka frá Kirkjubæ
 
6
 Marita Borgen
 Blængur frá Mosfellsbæ
 7 vetra - Móálóttur
 F: Geisli frá Sælukoti
 M: Von frá Gröf
 
7
 Miriam Wenzel
 Magna frá Dalsmynni
 6 vetra - Brún
 F: Stígandi frá Leysingjast.
 M: Hreyfing frá Dalsmynni
 
8
 Fredrica Fagerlund
 Kári frá Eystri-Torfastöðum
 6 vetra - Móálóttur
 F: Káinn frá Feti
 M: Kolbrá frá Eystri-Torfast.
 
9
 Bettina Wunsch
 Áki frá Hala
 15 vetra - Bleikálóttur
 F: Hrannar frá Kýrholti
 M: Fluga frá Hala
 
10
 Birna Sólveig Kristjónsdóttir
 Fífill frá Haga
 9 vetra - Fífilbleikur
 F: Dropi frá Bjarnanesi
 M: Blika frá Sólheimum
 
      
 100m skeið
     
 Álma frá Álftárósi
 Tómas Örn Snorrason
 12 vetra - Rauðblesótt
 F: Svartur frá Unalæk
 M: Rún frá Hvítárbakka
 
 Fálki frá Tjarnarlandi
 Jón Bjarni Smárason
 11 vetra - Móbrúnstj.
 F: Kjarval frá Sauðárkróki
 M: Buska frá Tjarnarlandi
 
 Gletta frá Fákshólum
 Sigurður Óli Kristinsson
 7 vetra - Brúnstjörnótt
 F: Óskar Örn frá Hellu
 M: Rán frá Sandhólaferju
 
      
 Tölt - Opinn flokkur
    
1
 Jakobína Valsdóttir
 Snót frá Kálfhóli
 9 vetra - Brún
 F: Gímir frá Kálfholti
 M: Diljá frá Kálfholti
 
2
 Sara Ástþórsdóttir
 Gjóska frá Álfhólum
 6 vetra - Móálótt, skjótt
 F: Hrannar frá Höskuldsstöðum
 M: Gáska frá Álfhólum
 
3
 Vignir Siggeirsson
 Heljar frá Hemlu 2
 8 vetra - Brúnn
 F: Gnýr frá Stokkseyri
 M: Óskadís frá Hafnarfirði
 
4
 Magnús Halldórsson
 Vænting frá Velli 2
 7 vetra - Brúnskjótt
 F: Þristur frá Feti
 M: Fylling frá Króki
 
5
 Elín Hrönn Sigurðardóttir
 Vonadís frá Holtsmúla
 8 vetra - Brún
 F: Orri frá Þúfu
 M: Vaka frá Arnarhóli
 
6
 Daníel Jónsson
 Fontur frá Feti
 13 vetra - Brúnn
 F: Roði frá Múla
 M: Vigdís frá Feti
 
7
 Katrín Sigurðardóttir
 Heimir frá Holtsmúla
 8 vetra - Rauður
 F: Orri frá Þúfu
 M: Hekla frá Varmalæk
 
8
 Skapti Ragnar Skaftason
 Steingrímur frá Hafsteinsstöðum
 7 vetra - Grár
 F: Ilmur frá Hafsteinsstöðum
 M: Elding frá Hafsteinsstöðum
 
9
 Guðmundur Guðmundsson
 Valur frá Hellu
 7 vetra - Móbrúnn
 F: Aron frá Strandarhöfði
 M: Vor-Dís frá Halldórsstöðum
 
10
 Jakobína Valsdóttir
 Barón frá Reykjaflöt
 9 vetra - Rauðstjörnóttur
 F: Hrynjandi frá Hrepphólum
 M: Bylgja frá Berghyl
 
11
 Viðar Ingóflsson
 Sprettur frá Akureyri
 7 vetra - Bleikálóttur
 F:. Kraftur frá Bringu
 M: Fiðla frá Akureyri
 
12
 Kristjón Kristjónsson
 Þokkadís frá Akureyri
 7 vetra - Jörp
 F: Smári frá Skagaströnd
 M: Tinna frá Lönguhlíð
 
13
 Guðmar Aubertsson
 Koltinna frá Ánastöðum
 7 vetra - Brún
 F: Grímur frá Dalsmynni
 M: Skessa frá Ánabrekku
 
      
 A-Flokkur
    
1
 Logi frá Keflavík
 Arnar Bjarki Sigurðarson
 10 vetra - Rauður
 F: Sær frá Bakkakoti
 M: Assa frá Víðivöllum fremri
 
2
 Hryðja frá Margrétarhofi
 Birgitta Bjarnadóttir
 9 vetra - Rauðtvístj.
 F: Hróður frá Refsstöðum
 M:   Feykja frá Ingólfshvoli
 
3
 Salný frá Hemlu
 Vignir Siggeirsson
 8 vetra - Brúnblesótt
 F: Glampi frá Vatnsleysu
 M: Sveifla frá Úlfsstöðum
 
4
 Dimmir frá Álfhólum
 Sara Ástþórsdóttir
 7 vetra - Jarpur
 F: Tígur frá Álfhólum
 M: Dimma frá Miðfelli
 
5
 Smári frá Kollaleiru
 Jón Bjarni Smárason
 10 vetra - Rauðglóf.
 F: Askur frá Kanastöðum
 M: Fluga frá Kollaleiru
 
6
 Hylling frá Votmúla
 Albert Jónsson
 6 vetra - Brún
 F: Aron frá Strandarhöfði
 M: Gígja frá Þóroddsstöðum
 
7
 Barónessa frá Brekkum
 Tómas Örn Snorrason
 9 vetra - Brún
 F: Sær frá Bakkakoti
 M: Spönn frá Árbakka
 
8
 Gandálfur frá Garðsauka
 Ida Grundberg
 8 vetra - Grár
 F: Kveikur frá Miðsitju
 M: Steinunn frá Garðsauka
 
9
 Spori frá Sandhólaferju
 Sigurður Óli Kristinsson
 7 vetra - Rauðblesótt
 F: Glymur frá Skeiðháholti
 M: Spurning frá Sandhólaferju
 
10
 Kúreki frá Vorsabæ
 Arnar Bjarki Sigurðarson
 10 vetra - Jarpur
 F: Frosti frá Heiði
 M: Kvika frá Vorsabæ 1
 
11
 Ómur frá Kvistum
 Kristjón Kristjónsson
 7 vetra - Fífilbleikur
 F: Víglundur frá Vestra-Fíflholti
 M: Orka frá Hvammi
 
12
 Brestur frá Lýtingsstöðum
 Jóhann G. Jóhannesson
 6 vetra - Rauðskjóttur
 F: Illingur frá Tóftum
 M: Blíða frá Skíðbakka 3