sunnudagur, 21. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

ÍM 2010 – Staðan í matarhlé: Mette og Happadís í efsta sæti

26. ágúst 2010 kl. 15:13

ÍM 2010 – Staðan í matarhlé: Mette og Happadís í efsta sæti

Fyrir matarhlé hafa 49 lokið forkeppni í fjórgangi. Staðan á toppnum hefur breyst en Mette Manseth er nú í efsta sæti með einkunnina 7,37. Hulda Gústafsdóttir er í önnur (7,27) og Eyjólfur Þorsteinsson er þriðji (7,20). Tólf knapar eiga enn eftir að keppa og staðan getur því enn breyst.

 
 1. Mette Mannseth Happadís frá Stangarholti Leirljós/Hvítur/ljós- stj 7,37
 2. Hulda Gústafsdóttir Kjuði frá Kirkjuferjuhjáleigu Rauður/milli- einlitt 7,27
 3.Eyjólfur Þorsteinsson Ósk frá Þingnesi Brúnn/dökk/sv. Einlitt 7,20
 4-5. Sylvía Sigurbjörnsdóttir Þórir frá Hólum Jarpur/milli- einlitt 7,17
 4-5. Eyjólfur Þorsteinsson Klerkur frá Bjarnanesi 1 Brúnn/milli- einlitt 7,17
 6-7. Þorvaldur Árni Þorvaldsson Losti frá Strandarhjáleigu Moldóttur/gul-/m- leistar 7,13
 6-7. Hulda Gústafsdóttir Sveigur frá Varmadal Rauður/dökk/dr. einlitt 7,13
  8. Játvarður Ingvarsson Klaki frá Blesastöðum 1A Grár/brúnn blesótt 7,07
  9-10.Viðar Ingólfsson Nasi frá Kvistum Móálóttur,mósóttur/milli- 7,03
  9-10.Elvar Þormarsson Þrenna frá Strandarhjáleigu Brúnn/milli- einlitt 7,03