sunnudagur, 21. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

ÍM 2010 lokastaða eftir fokeppni í tölti T1

27. ágúst 2010 kl. 15:08

ÍM 2010 lokastaða eftir fokeppni í tölti T1

Geysilega skemmtilegri töltkeppni hér á Íslandsmótinu var að ljúka. Viðar Ingólfsson heldur en forystu með 8,50 og Sigurður Sigurðarson annar með 8,10. Jakob Sigurðsson náði krækti í þriðja sætið á glæsihryssunni Árborg frá Miðey með 8,00. Sigurbjörn Bárðarson lét gaf sinn hlut ekki eftir svo glatt og hafnaði í fjórða sæti með 7,87, og Snorri Dal og Hlýr frá Vatnsleysu endaði í fimmta sæti með 7,73.

Þetta var virkilega skemmtileg töltkeppni enginn var öruggur með sinn hlut fyrr en síðasti hestur hafði lokið sýningu enda um jafna og skemmtilega hesta og knapa að ræða.

Lokastaðan:

1 Viðar Ingólfsson / Tumi frá Stóra-Hofi 8,50  
2 Sigurður Sigurðarson / Kjarnorka frá Kálfholti 8,10  
3 Jakob Svavar Sigurðsson / Árborg frá Miðey 8,00  
4 Sigurbjörn Bárðarson / Jarl frá Mið-Fossum 7,87  
5 Snorri Dal / Hlýr frá Vatnsleysu 7,73  
6 Sara Ástþórsdóttir / Díva frá Álfhólum 7,70  
40367 Eyjólfur Þorsteinsson / Klerkur frá Bjarnanesi 1 7,67  
40367 Hulda Gústafsdóttir / Sveigur frá Varmadal 7,67  
9 Elvar Þormarsson / Þrenna frá Strandarhjáleigu 7,53  
10 Sigurbjörn Viktorsson / Smyrill frá Hrísum 7,50  
40495 Sigurður Óli Kristinsson / Svali frá Feti 7,47  
40495 Birgitta Dröfn Kristinsdóttir / Vera frá Laugarbökkum 7,47  
40495 Hans Kjerúlf / Sigur frá Hólabaki 7,47  
14 Sölvi Sigurðarson / Töfri frá Keldulandi 7,43  
15-16 Bylgja Gauksdóttir / Hera frá Auðsholtshjáleigu 7,37  
15-16 Jón Viðar Viðarsson / Ari frá Síðu 7,37  
17-18 Þórdís Gunnarsdóttir / Ösp frá Enni 7,30  
17-18 Anna S. Valdemarsdóttir / Ásgrímur frá Meðalfelli 7,30  
19-20 Sölvi Sigurðarson / Óði Blesi frá Lundi 7,27  
19-20 Viðar Ingólfsson / Kliður frá Tjarnarlandi 7,27  
21 Tómas Örn Snorrason / Alki frá Akrakoti 7,23  
22-24 Elías Þórhallsson / Svartnir frá Miðsitju 7,17  
22-24 Sævar Örn Sigurvinsson / Orka frá Þverárkoti 7,17  
22-24 Hulda Gústafsdóttir / Kjuði frá Kirkjuferjuhjáleigu 7,17  
25 Sigurður Sæmundsson / Vonadís frá Holtsmúla 1 7,13  
26-27 Lena Zielinski / Gola frá Þjórsárbakka 7,03  
26-27 Linda Rún Pétursdóttir / Máni frá Galtanesi 7,03  
28-30 Þorvaldur Árni Þorvaldsson / Losti frá Strandarhjáleigu 6,93  
28-30 Lena Zielinski / Svala frá Þjórsárbakka 6,93  
28-30 Henna Johanna Sirén / Gormur frá Fljótshólum 3 6,93  
31-32 Þórarinn Eymundsson / Þóra frá Prestsbæ 6,90  
31-32 Sigurður Vignir Matthíasson / Hölkvir frá Ytra-Dalsgerði 6,90  
33 Baldvin Ari Guðlaugsson / Logar frá Möðrufelli 6,87  
34 Anna S. Valdemarsdóttir / Bruni frá Hafsteinsstöðum 6,83  
35 Katrín Sigurðardóttir / Heimir frá Holtsmúla 1 6,77  
36 Ragnhildur Haraldsdóttir / Eitill frá Leysingjastöðum II 6,70  
37-38 Hrefna María Ómarsdóttir / Mæja frá Litla-Moshvoli 6,67  
37-38 Elvar Einarsson / Lárus frá Syðra-Skörðugili 6,67  
39-40 Karen Líndal Marteinsdóttir / Baron frá Strandarhöfði 6,60  
39-40 Heiðrún Ósk Eymundsdóttir / Spakur frá Dýrfinnustöðum 6,60  
41-42 Birna Tryggvadóttir / Elva frá Miklagarði 6,50  
41-42 Hannah Charge / Vordís frá Hofi 6,50  
43 Torunn Hjelvik / Einir frá Vatni 6,47  
44 Davíð Matthíasson / Boði frá Sauðárkróki 6,37  
45 Gunnar Halldórsson / Eskill frá Leirulæk 6,30  
46 Játvarður Ingvarsson / Klaki frá Blesastöðum 1A 6,27  
47 Högni Sturluson / Ýmir frá Ármúla 6,23  
48 Gunnar Björn Gíslason / Pirra frá Syðstu-Görðum 6,07  
49 Ómar Ingi Ómarsson / Flygill frá Horni I 6,00  
50 Már Jóhannsson / Birta frá Böðvarshólum 5,63  
51 Ómar Ingi Ómarsson / Klettur frá Horni I 5,27  
52 Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir / Kopar frá Reykjakoti 4,80