miðvikudagur, 24. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

ÍM 2010 lokastaða eftir fokeppni fjórgangi

26. ágúst 2010 kl. 16:21

ÍM 2010 lokastaða eftir fokeppni fjórgangi

Forkeppni í fjórgangi var að ljúka á Íslandsmótinu hér í Hafnarfirði. Töluvert af fólki var komið til að fylgjast með í blíðunni.  Það er greinilegt að hestamennskan er komin í eðlilegt horf því virkilega margar góðar sýningar hafa verið riðnar hér í dag og flest hross komin í góða þjálfun eftir það hlé sem varð á hestamennskunni í vor og framan af sumri.

 Mette Manseth er efst með einkunnina 7,37, önnur er Hulda Gústafsdóttir (7,27), í 3. til 4. sæti eru Eyjólfur Þorsteinsson og Snorri Dal (7,20) í 5. – 6. sæti eru Eyjólfur Þorsteinsson og Sylvía Sigurbjörnsdóttir með 7,17. 
 
Forkeppni 1. flokkur -    
Sæti Keppandi  
1 Mette Mannseth / Happadís frá Stangarholti 7,37  
2 Hulda Gústafsdóttir / Kjuði frá Kirkjuferjuhjáleigu 7,27  
3-4 Eyjólfur Þorsteinsson / Ósk frá Þingnesi 7,20  
3-4 Snorri Dal / Gustur frá Stykkishólmi 7,20  
5-6 Sylvía Sigurbjörnsdóttir / Þórir frá Hólum 7,17  
5-6 Eyjólfur Þorsteinsson / Klerkur frá Bjarnanesi 1 7,17  
7-8 Hulda Gústafsdóttir / Sveigur frá Varmadal 7,13  
7-8 Þorvaldur Árni Þorvaldsson / Losti frá Strandarhjáleigu 7,13  
9 Játvarður Ingvarsson / Klaki frá Blesastöðum 1A 7,07  
10-12 Viðar Ingólfsson / Nasi frá Kvistum 7,03  
10-12 Elvar Þormarsson / Þrenna frá Strandarhjáleigu 7,03  
10-12 Anna S. Valdemarsdóttir / Bruni frá Hafsteinsstöðum 7,03  
13 Viðar Ingólfsson / Kliður frá Tjarnarlandi 7,00  
14-15 Anna S. Valdemarsdóttir / Ásgrímur frá Meðalfelli 6,97  
14-15 Berglind Rósa Guðmundsdóttir / Hrefna frá Dallandi 6,97  
16-17 Páll Bragi Hólmarsson / Hending frá Minni-Borg 6,93  
16-17 Tryggvi Björnsson / Bragi frá Kópavogi 6,93  
18-20 Þórdís Gunnarsdóttir / Frægð frá Auðsholtshjáleigu 6,90  
18-20 Linda Rún Pétursdóttir / Máni frá Galtanesi 6,90  
18-20 Tómas Örn Snorrason / Alki frá Akrakoti 6,90  
21-22 Lena Zielinski / Gola frá Þjórsárbakka 6,87  
21-22 Berglind Ragnarsdóttir / Frakkur frá Laugavöllum 6,87  
23 Karen Líndal Marteinsdóttir / Týr frá Þverá II 6,83  
24-27 Birna Káradóttir / Alvar frá Nýjabæ 6,80  
24-27 Hrefna María Ómarsdóttir / Drífandi frá Syðri-Úlfsstöðum 6,80  
24-27 Baldvin Ari Guðlaugsson / Röst frá Efri-Rauðalæk 6,80  
24-27 Camilla Petra Sigurðardóttir / Kóngur frá Forsæti 6,80  
28-30 Henna Johanna Sirén / Gormur frá Fljótshólum 3 6,77  
28-30 Elías Þórhallsson / Svartnir frá Miðsitju 6,77  
28-30 Heiðrún Ósk Eymundsdóttir / Spakur frá Dýrfinnustöðum 6,77  
31 Hans Kjerúlf / Sigur frá Hólabaki 6,73  
32 Fanney Guðrún Valsdóttir / Fókus frá Sólheimum 6,63  
33 Sölvi Sigurðarson / Óði Blesi frá Lundi 6,60  
34-36 Hallgrímur Birkisson / Freyr frá Langholti II 6,57  
34-36 Davíð Matthíasson / Boði frá Sauðárkróki 6,57  
34-36 Jón Páll Sveinsson / Blika frá Hjallanesi 1 6,57  
37-38 Baldvin Ari Guðlaugsson / Logar frá Möðrufelli 6,53  
37-38 Líney María Hjálmarsdóttir / Þytur frá Húsavík 6,53  
39 Pétur Örn Sveinsson / Vígur frá Eikarbrekku 6,50  
40 Daníel Ingi Smárason / Eldur frá Kálfholti 6,40  
41 Birna Tryggvadóttir / Elva frá Miklagarði 6,33  
42 Ragnhildur Haraldsdóttir / Eitill frá Leysingjastöðum II 6,30  
43 Davíð Jónsson / Hrafnfinnur frá Holtsmúla 1 6,20  
44 Játvarður Ingvarsson / Hellingur frá Blesastöðum 6,13  
45 Gunnar Halldórsson / Eskill frá Leirulæk 6,10  
46 Kristín María Jónsdóttir / Glanni frá Hvammi III 6,03  
47 Sólon Morthens / Glæsir frá Feti 6,00  
48-49 Hannah Charge / Vordís frá Hofi 5,77  
48-49 Elvar Einarsson / Höfðingi frá Dalsgarði 5,77  
50 Már Jóhannsson / Birta frá Böðvarshólum 5,73  
51 Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir / Kopar frá Reykjakoti 5,50  
52 Gunnar Björn Gíslason / Pirra frá Syðstu-Görðum 5,23  
53 Jakobína Agnes Valsdóttir / Barón frá Reykjaflöt 5,17  
54 Stefnir Guðmundsson / Kórína frá Stóru-Ásgeirsá 3,73