mánudagur, 22. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

ÍM 2010 B úrslit í T2

27. ágúst 2010 kl. 17:25

Jhon og Kraftur

ÍM 2010 B úrslit í T2

John Sigurjónsson og Kraftur frá Strönd áttu góðan dag og sigruðu B úrslitin í T2 með töluverðum yfirburðum.

Töltkeppni T2
B úrslit 1. flokkur -
 
1   John Sigurjónsson / Kraftur frá Strönd II 7,28
2   Adolf Snæbjörnsson / Gleði frá Hafnarfirði 7,08
3   Hannes Sigurjónsson / Skúmur frá Kvíarhóli 6,75
4   Edda Rún Ragnarsdóttir / Hreimur frá Fornusöndum 6,65