sunnudagur, 21. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

ÍM 2010 B úrslit í fjórgangi

27. ágúst 2010 kl. 16:49

ÍM 2010 B úrslit í fjórgangi

Elvar Þormarsson og Þrenna frá Strandarhjáleigu sigruðu B úrslitin í fjórgangi eftir hörkuúrslitakeppni þar sem úrslit réðust ekki fyrr en á síðustu gangtegundinni sem er yfirferðartölt. Þorvaldur Árni Losti leiddu úrslitin allt fram að yfirferðartöltinu en þar fengu Elvar og Þrenna frábæra einkunn og sigruðu að lokum og keppa því í A úrslitum á morgun.

 
Fjórgangur
B úrslit 1. flokkur -
 
1   Elvar Þormarsson / Þrenna frá Strandarhjáleigu 7,73
2   Þorvaldur Árni Þorvaldsson / Losti frá Strandarhjáleigu 7,49
3   Viðar Ingólfsson / Kliður frá Tjarnarlandi 7,45
4   Anna S. Valdemarsdóttir / Bruni frá Hafsteinsstöðum 7,35
5   Játvarður Ingvarsson / Klaki frá Blesastöðum 1A 7,31