föstudagur, 19. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

íM 2010 150 metra skeið úrslit

27. ágúst 2010 kl. 20:29

íM 2010 150 metra skeið úrslit

Síðasta keppnisgrein dagsins var 150 metra skeið og tryggði Sigurbjörn Bárðarson sér annan Íslandsmeistaratitilinn dagsins með sigri í þessari grein.

 

Úrslit í 150 m skeiði

1.Sigurbjörn Bárðarson Óðinn frá Búðardal Brúnn/milli- stjörnótt 17 Fákur 14,67
2.Teitur Árnason Veigar frá Varmalæk Rauður/dökk/dr. einlitt 16 Fákur 14,95
3.Sigurður Vignir Matthíasson Æringi frá Lækjartúni Grár/brúnn einlitt 11 Fákur 15,22
4.Camilla Petra Sigurðardóttir og Vera frá Þóroddsstöðum rauð 10v. Máni 15,23
5.Jóhann Þór Jóhannesson og Skemill frá Dalvík jarpur 10v. Hörður 15,65