

Húnvetneska liðakeppnin
Komnar eru dagssetningar fyrir mót vetrarins.
8. feb fjórgangur
22. feb smali/skeið
15. mars fimmgangur/tölt
5. apríl tölt
Á félagsfundi í nóvember var ákveðið að halda áfram með liðakeppni og kallað var eftir nýju fólki í nefndina. Síðan mun ný nefnd funda og koma með sínar tillögur og breytingar ef einhverjar verða, í byrjun janúar.
Einnig er komin dagssetning fyrir ísmót á Gauksmýri, en áætlað er að halda ísmótið laugardaginn 25. janúar nk.