

Guðrún Hulda Pálsdóttir
Hrafnhildur Jónsdóttir og Hákon frá Brekku.
Hrafnhildur Jónsdóttir fór með sigur af hólmi í A-úrslitum slaktaumatölts T2 hjá 2. flokki. Hrafnhildur, sem sat Hákon frá Brekku í Fljótsdal, er jafnframt Reykjavíkurmeistari í greininni. Úrslit urðu eftirfarandi:
1 Hrafnhildur Jónsdóttir / Hákon frá Brekku, Fljótsdal 6,58
2 Jóhann Ólafsson / Berglind frá Húsavík 6,33
3 Gunnar Már Þórðarson / Röst frá Flugumýri II 6,13
4 Rakel Sigurhansdóttir / Ra frá Marteinstungu 5,92 ...
5 Elín Hrönn Sigurðardóttir / Vigri frá Holtsmúla 1 5,79