laugardagur, 19. janúar 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hörður 60 ára í dag

26. febrúar 2010 kl. 09:49

Hörður 60 ára í dag

Hestamannafélagið Hörður í Mosfellsbæ er 60 ára í dag en það var stofnað þann 26.febrúar 1950. Enn eru 5 af stofnendunum lifandi og við góða heilsu, en þau eru Anna Sigurðardóttir, Guðmundur Ólafsson, Hreinn Ólafsson kenndur við Helgadal, Ólafur Ingimundarson á Hrísbrú og Kristján Þorgeirsson betur þekktur sem Stjáni Póstur.

Eiðfaxi óskar Harðarmönnum innilega til hamingju með daginn og farsæl ár í sögu félagsins.
 Mest lesið
Í DAG VIKAN
 

Góð upplifun forsetans

14. ágúst 15:00