sunnudagur, 21. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hollaröðun héraðssýningar á Vesturlandi

3. ágúst 2010 kl. 11:25

Hollaröðun héraðssýningar á Vesturlandi

Komin er hollaröðun á héraðssýninguna á Vesturlandi sem verður haldin á Miðfossum 5,-6, ágúst.

 

 

Hollaröð við dóma fimmtudaginn 5. ágúst.

       

Holl 1. 9:00 - 12:00    

1. Náma Hlíðarenda Björn Haukur Einarsson

2. Hlynur Haukatungu-Syðri Björn Haukur Einarsson

3. Gola Reykjavík Björn Haukur Einarsson

4. Trú Neðra-Seli Björn Haukur Einarsson

5. Brúður Syðra-Skörðugili Björn Haukur Einarsson

6. Neisti Oddsstöðum Heiða Dís Fjeldsted

7. Lukka Dúki Heiða Dís Fjeldsted

8. Freyja Efri-Rauðalæk Jakob Sigurðsson

9. Duld Hömrum Jakob Sigurðsson

       

Holl 2. 13:00 - 16:00    

1. Venus Tunguhálsi 2 Björn Haukur Einarsson

2. Tign Akureyri Björn Haukur Einarsson

3. Líf Kvistum Björn Haukur Einarsson

4. Ósk Árdal Björn Haukur Einarsson

5. Dimmalimm Þúfu Elías Þórhallsson

6. Svartnir Miðsitju Elías Þórhallsson

7. Þekla Báreksstöðum Jón Ólafsson

8. Hneta Koltursey Sigurður Sigurðarson

9. Aría Meiritungu Jón Gíslason

       

Holl 3. 16:00 - 19:00    

1. Fura Garðsá Björn Haukur Einarsson

2. Auður Ytri-Hofdölum Björn Haukur Einarsson

3. Kolfinna Gröf Björn Haukur Einarsson

4. Hera Hellubæ Björn Haukur Einarsson

5. Þyrla Söðulsholti Halldór Sigurkarlsson

6. Donna Króki Halldór Sigurkarlsson

7. Marta Morastöðum Orri Snorrason

8. Aldís Miðey Elías Þórhallsson

9. Stroka Kiðafelli Elías Þórhallsson

       

Yfirlitssýning fer fram föstudaginn 6. ágúst kl. 10:00.