sunnudagur, 18. nóvember 2018
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Hófhirða á haustdögum

21. september 2010 kl. 15:36

Hófhirða á haustdögum

Í greinasafninu hér hægra megin er komin grein um það hvernig ganga á frá hófum hrossa fyrir haustið þegar dregið er undan. Greinin heitir „Hófhirða á haustdögum“ og er eftir járningameistarann Sigurð Torfa Sigurðsson.