miðvikudagur, 24. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Héraðssýning í Skagafirði

20. maí 2010 kl. 15:15

Héraðssýning í Skagafirði

Síðasti skráningardagur á fyrirhugaða kynbótasýningu á Sauðárkróki í næstu viku er í dag, fimmtudaginn 20. maí.

Nánari upplýsingar:
Áætlaðir sýningardagar eru 25. til 28 maí.
Skráning og upplýsingar: Leiðbeiningamiðstöðin s: 455-7100
Síðasti skráninga- og greiðsludagur: fimmtudagurinn 20. maí
Skráningagjald:
Fullnaðardómur: 14.500 kr. m. vsk.
Byggingardómur: 10.000 kr. m. vsk.
Greiðist inn á:
1125 (Sparisjóður Hólahr.) – 26 – 0710
Kt: 580901-3010 skýring: Nafn á hrossi.

Til að fá endurgreitt sýningargjald þarf að tilkynna forföll eigi síðar en degi fyrir sýningu.

Muna DNA-sýni úr öllum stóðhestum og foreldrum þeirra. Blóðsýni og röntgenmyndir af stóðhestum fimm vetra og eldri.

Listi yfir röðun í holl verður birtur á www.horse.is

Yfirlitssýning fer fram föstudaginn 28. maí og verður nánar auglýst síðar.