föstudagur, 19. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Happadrætti Landsmóts: Ert þú ein/-n af þeim heppnu?

5. mars 2010 kl. 12:50

Happadrætti Landsmóts: Ert þú ein/-n af þeim heppnu?

Fjöldi vinninga var dreginn í happadrætti Landsmóts og samstarfsaðila í verslun Líflands sl. þriðjudag. Í pottinnum lentu allir þeir sem keypt hafa miða í febrúar.  Dregið er í lok hvers mánaðar eða alls þrisvar sinnum eða þar til forsölu lýkur þ. 1. maí nk.  Skoða HÉR happadrættisvinninga febrúarmánaðar!

Linkur á frétt er:  http://landsmot.is/is/news/dregid-i-happadraetti-landsmots-og-samstarfsadila/