föstudagur, 19. október 2018
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Glóðafeykir frá Halakoti

21. júní 2013 kl. 13:09

Glóðafeykir frá Halakoti

Tekið verður við hryssum undir Glóðafeykir frá Halakoti mánudaginn 24 júní á milli 19 og 20 við Stóru-Fellsöxl.

Vinsamlega skráið hryssurnar inn á http://www.hrossvest.is/

Glóðafeykir sigraði eftirminnilega B-flokk gæðinga á landsmóti hestamanna á síðasta ári,undir dyggri stjórn Einars Öder Magnússonar .

Glóðafeykir hesfur hlotið mjög góðann dóm sem einstaklingur og sýnt og sannað að hann er einn fremsti gæðingur landsins í röðum klárhesta.

 

  • Glóðafeykir hefur farið hæst í 9,01 í B-flokki 
  • Glóðafeykir er með 8,34 í aðaleinkun kynbótadóms
  • Glóðafeykir er með fimm níur í hæfileikadómi
  • Faðir Glóðafeykis ,Rökkvi frá Hárlaugsstöðum sigraði líka B-flokk á landsmóti.
  • Móðir Glóðafeykis ,Glóð frá Grjóteyri er með fjórar níur í hæfileikadómi og var mögnuð tölthryssa.
  •  

nánari uppl veita Ingibergur 895128

eða Páll Bragi 8977788