föstudagur, 19. apríl 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gamlar fréttir af hóstapestinni

6. maí 2010 kl. 14:29

Gamlar fréttir af hóstapestinni

Í nýjasta tölublaði Eiðfaxa er stutt viðtal við Sigríði Björnsdóttur sérgreinadýralækni hrossasjúkdóma um hóstapestina sem nú geysar hér á landi. Eiðfaxi vill koma því á framfæri að viðtalið var tekið þann 12. apríl s.l. og telst því nokkuð gamalt, í ljósi nýjustu frétta af málinu hér á www.eidfaxi.is.

Viðtalið er því aðeins heimild um það hvernig litið var á málið á þeim tíma en síðan hefur afstaða Sigríðar til málsins breyst og nánast eru nýjar fréttir af framvindu sjúkdómsins á hverjum degi. Svo fylgist áfram með á www.eidfaxi.is!