þriðjudagur, 22. janúar 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Gæðingamót og úrtaka hjá Snæfelling

Óðinn Örn Jóhannsson
4. júní 2018 kl. 08:37

Hestaþing Snæfellings

Skráningfrestur í alla flokka er fram á miðnætti þriðjudaginn 12. júní.

Opið Gæðingamót og úrtaka Snæfellings í Stykkishólmi laugardaginn 16. júní

Keppt verður í

A- flokk

B –flokk

C1- flokk ( tölt, fet og brokk. má nota písk.)

Ungmennaflokk

Unglingaflokk

Barnaflokk

Pollaflokkur 

Skráningfrestur í alla flokka er fram á miðnætti þriðjudaginn 12. júní  nema í pollaflokk þá skráningu má senda  á netfangið herborgsig@gmail.com

Farið inn á þessa slóð: www.sportfengur.com

Athugið að skráningin verður ekki virk fyrr en gjaldkeri hefur merkt við að greiðsla hafi borist! og þið eigið að fá staðfestingu á því í tölvupósti að skráningin sé komin annars hafið þið samband ef það kemur ekki tölvupóstur. í netfangið herborgsig@gmail.com

Gjaldið er 3000 kr. á skráningu en í Barnaflokk 2000 kr. Ekkert í pollaflokk.

Lagt inná reikning 191-26-00876 kennitala 4409922189 og senda kvittun á olafur@fsn.isMest lesið
Í DAG VIKAN
 

Góð upplifun forsetans

14. ágúst 15:00